fbpx
 • Smá Advise

  Hættu að slá inn rekstrartölur

  Advise tengist bókhaldskerfinu og sýnir þér stöðuna í rauntíma.

 • Taktu upplýstar ákvarðanir

  Notendavænt nútíma mælaborð

  Aukið aðhald og skipulag í rekstri fyrirtækja með Advise Business Monitor

Innsýn og yfirsýn

Taktu upplýstar ákvarðanir

Advise Business Monitor er öflugt og notendavænt mælaborð sem tekur saman lykiltölur fyrirtækja í rauntíma og auðveldar stjórnendum að greina reksturinn og spara í leiðinni tíma og fyrirhöfn.

Mælaborð Advise gefur þér svör við spurningum sem geta komið upp við greiningu rekstrar og gerir stjórnendum kleift að taka upplýstar ákvarðanir byggðar á rauntíma gögnum.

Yfirsýn er einn af eiginleikum Advise mælaborðsins

Yfirsýn

 • Meiri yfirsýn
 • Aukið aðhald í rekstri
 • Tímasparnaður
 • Stöðluð skýrslugjöf

Nákvæmni er einn af eiginleikum Advise mælaborðsins

Nákvæmni

 • Mánaðarlegt uppgjör
 • Frávikagreining
 • Áætlanagerð
 • Auðveldar ársreikningagerð

Öryggi er einn af eiginleikum Advise mælaborðsins

Öryggi

 • Tenging við bókhaldskerfi
 • Rauntímagögn
 • Öflug aðgangsstýring
 • Lágmörkun villuhættu

Einfaldleiki er einn af eiginleikum Advise mælaborðsins

Einfaldleiki

 • Einfalt í uppsetningu
 • Notendavænt
 • Engin sérþekking þörf

Við höfum reynslu og þekkingu

Við höfum skilning á rekstri og reynslu af greiningu á fjármálum fyrirtækja. 
Við veitum okkar viðskiptavinum faglega ráðgjöf og tökum þátt í að aðlaga mælaborð Advise að þörfum hvers og eins.

Með mælaborði advise getur þú tekið upplýstar ákvarðanir byggðar á rauntíma gögnum.
Hörður Ágústsson framkvæmdastjóri Macland

„Advise setti upp rekstrargreiningu og mælaborð fyrir Macland á einum degi! Kerfið er notendavænna en annað sem ég hef séð og gefur okkur betra yfirlit yfir reksturinn og söluna.”

Hörður Ágústsson

Framkvæmdastjóri - Macland

"Kerfið er notendavænna en annað sem ég hef séð" segir framkvæmdastjóri Macland