fbpx

Áskriftarleiðir

Hér er hægt að sjá þær áskriftarleiðir sem við bjóðum upp á en við mælum með að hafa samband og við förum yfir hvaða lausn hentar þínum rekstri.

PRUFUAÐGANGUR

Frítt

30 dagar

1 notandi

Tenging við kerfi (t.d. fjárhagsbókhald)

Ef þér líkar kerfið þá finnum við þá leið sem hentar þínu fyrirtæki í sameiningu.

Viltu sjá hvernig kerfið lítur út og prófa að setja upp rekstrargreiningu fyrir þitt fyrirtæki?

Ráðgjöf við uppsetningu er ekki innifalin. Það er hinsvegar einfalt að setja upp sjálfur með leiðbeiningum, en ráðgjafi frá Advise getur einnig aðstoðað gegn tímagjaldi.

 

BUSINESS

29.900kr

á mánuði + vsk

3 notendur

Tenging við kerfi (t.d. fjárhagsbókhald)

Hýsing gagna allt að 1 milljón færslna

Aðgangsstýring

Rekstrargreining og mælaborð

Áætlanagerð og frávikagreining

PDF Skýrslur

Hentar fyrirtækjum með undir
1 milljón færslur á ári.

* Ráðgjöf við uppsetningu er ekki innifalin. Það er hinsvegar einfalt að setja upp sjálfur með leiðbeiningum, en ráðgjafi frá Advise getur einnig aðstoðað gegn tímagjaldi.

ENTERPRISE

49.900kr

á mánuði + vsk

Allt í Business ásamt:

Uppsetning innifalin

2 auka notendur

Yfir 1 milljón færslna í hýsingu

1 klst ráðgjöf í kerfinu á mánuði innifalið

Hentar t.d. stærri fyrirtækjum og fyrirtækjum í smásölu (retail) með yfir 1 milljón færslur.

Ráðgjöf við uppsetningu er innifalin.

Ef þú ert með mörg fyrirtæki sem þú vilt setja upp á einum aðgangi í Advise, hafðu endilega samband og óskaðu eftir tilboði.

Áætlaður tími í uppsetningu er um 3-5 klst per greiningu (business monitor) en fer þó eftir þörfum hvers fyrirtækis. Notendur geta auðveldlega sett upp greiningar í kerfinu sjálfir og hægt er að styðjast við leiðbeiningar en einnig getur ráðgjafi okkar aðstoðað (sjá tímagjald).

*** ATH – aukakostnaður getur átt við í einhverjum tilvikum í áskrift á API tengingu hjá þjónustuaðila bókhaldskerfis.