fbpx

Yfirsýn og innsýn í reksturinn á einfaldan og snjallan hátt

Advise er hugbúnaðarlausn sem innifelur sjálfvirkar rekstrargreiningar, sem sparar bæði tíma og fyrirhöfn

Notendavænt nútíma mælaborð
Notendavænt nútíma mælaborð

Gögnin við hendina

Með einum smelli tengir þú rekstrargögnin við Advise og getur strax hafist handa við að greina reksturinn. Advise sækir allt að 5 ára sögu gagna. Sjálfkrafa uppfærsla og vistun gagna sparar mikla handavinnu og sér til þess að allar greiningar séu stöðugt uppfærðar

Forsniðnar greiningar

Advise er sniðið að þörfum stjórnenda. Áætlanagerð og frávikagreining eru innbyggðar fyrir hverja rekstrargreiningu þar sem hægt er að bera saman rauntölur við fyrri ár og áætlun.

Mælaborð í rauntíma

Skoðaðu lykiltölur rekstrar á myndrænan hátt. Með Advise er auðvelt að setja upp mælaborð, breyta og bæta eftir þörfum.

Tíminn þinn er dýrmætur

Ekki eyða óþarfa tíma í endurteknar Excel greiningar.

Með Advise uppfærast greiningar sjálfkrafa og stjórnendur sjá stöðu rekstrarins í rauntíma. 

Afhverju Advise?

Fyrirtæki kjósa að nýta sér Advise til þess að fá betri yfirsýn yfir reksturinn á einfaldan hátt. Advise sparar tíma og fyrirhöfn stjórnenda við að greina reksturinn og miðla upplýsingum til réttra aðila

Hörður Ágústsson framkvæmdastjóri Macland

„Advise setti upp rekstrargreiningu og mælaborð fyrir Macland á einum degi! Kerfið er notendavænna en annað sem ég hef séð og gefur okkur betra yfirlit yfir reksturinn og söluna.”

Hörður Ágústsson

Framkvæmdastjóri - Macland

"Kerfið er notendavænna en annað sem ég hef séð" segir framkvæmdastjóri Macland

Við notum vafrakökur með það að markmiði að bæta virkni og notendaupplifun ávefsíðu okkar [Sjá nánar].