fbpx

Taktu upplýstar ákvarðanir

Notendavænt
nútíma mælaborð

Aukið aðhald og skipulag í rekstri fyrirtækja með Advise Business Monitor

Notendavænt nútíma mælaborð
Notendavænt nútíma mælaborð

Innsýn og yfirsýn

Taktu upplýstar ákvarðanir

Advise Business Monitor er öflugt og notendavænt mælaborð sem tekur saman lykiltölur fyrirtækja í rauntíma og auðveldar stjórnendum að greina reksturinn og spara í leiðinni tíma og fyrirhöfn.

Mælaborð Advise gefur þér svör við spurningum sem geta komið upp við greiningu rekstrar og gerir stjórnendum kleift að taka upplýstar ákvarðanir byggðar á rauntíma gögnum.

Yfirsýn er einn af eiginleikum Advise mælaborðsins

Yfirsýn

 • Meiri yfirsýn
 • Aukið aðhald í rekstri
 • Tímasparnaður
 • Stöðluð skýrslugjöf

Nákvæmni er einn af eiginleikum Advise mælaborðsins

Nákvæmni

 • Mánaðarlegt uppgjör
 • Frávikagreining
 • Áætlanagerð
 • Auðveldar ársreikningagerð

Öryggi er einn af eiginleikum Advise mælaborðsins

Öryggi

 • Tenging við bókhaldskerfi
 • Rauntímagögn
 • Öflug aðgangsstýring
 • Lágmörkun villuhættu

Einfaldleiki er einn af eiginleikum Advise mælaborðsins

Einfaldleiki

 • Einfalt í uppsetningu
 • Notendavænt
 • Engin sérþekking þörf

Við höfum reynslu og þekkingu

Við höfum skilning á rekstri og reynslu af greiningu á fjármálum fyrirtækja. 
Við veitum okkar viðskiptavinum faglega ráðgjöf og tökum þátt í að aðlaga mælaborð Advise að þörfum hvers og eins.

Með mælaborði advise getur þú tekið upplýstar ákvarðanir byggðar á rauntíma gögnum.

Viðskiptavinir okkar

Hér má sjá nokkur af þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem nýta sér Advise Business Monitor til að gera rekstrargreiningar og hafa öðlast enn betri yfirsýn yfir reksturinn.
Hörður Ágústsson framkvæmdastjóri Macland

„Advise setti upp rekstrargreiningu og mælaborð fyrir Macland á einum degi! Kerfið er notendavænna en annað sem ég hef séð og gefur okkur betra yfirlit yfir reksturinn og söluna.”

Hörður Ágústsson

Framkvæmdastjóri - Macland

"Kerfið er notendavænna en annað sem ég hef séð" segir framkvæmdastjóri Macland

Við notum vafrakökur með það að markmiði að bæta virkni og notendaupplifun ávefsíðu okkar [Sjá nánar].