fbpx

Nýr samstarfsaðili – Fastland

 

Nú á dögunum tók Fastland þá ákvörðun að nýta Advise Business Monitor til auka virði til viðskiptavina sinna og dýpka samskipti á milli aðila.

Advise veitir stjórnendum, bókurum, uppgjörsaðilum og endurskoðendum betri yfirsýn yfir bókhaldið. Kerfið veitir aukið aðhald og skipulag í rekstrinum og gerir það að verkum að ákvarðanir eru byggðar á bestu mögulegu upplýsingum hverju sinni.

Rekstrargreining Advise er beintengd við sölu- og fjárhagsgögn fyrirtækja og því rauntíma tölur sem hægt er að fylgjast með, greina og öðlast þannig enn betri yfirsýn og innsýn í reksturinn. Advise er tengt við DK, Business Central (Nav) og Reglu bókhaldskerfi.

Fastland er framsækið bókhaldsfyrirtæki sem veitir alhliða bókhalds- og rekstrarráðgjöf fyrir atvinnurekstur. Fastland leggur mikla áherslu á upplýsingagjöf til viðskiptavina sinna og þar kemur Advise til með að nýtast þeim einstaklega vel.

Við bjóðum Fastland velkomin til Advise og hlökkum til samstarfsins með þeim og þeirra viðskiptavinum. Ef þú vilt kynna þér þjónustu Fastlands þá getur þú heimsótt vefsíðu þeirra hér.

Heimsóknir

FKA heimsókn

Nú á dögunum kíktu félagskonur FKA í heimsókn til okkar og fengu kynningu á Advise Business Monitor. Það var einstaklega gaman að hitta þessar frábæru …

Read More →
Samstarfsaðilar

Samstarf Expectus og Advise

Við erum mjög ánægð að tilkynna samstarfssamning sem var undirritaður nú á dögunum við ráðgjafafyrirtækið Expectus. Nú hefur Advise Business Monitor bæst við vöruúrval Expectus …

Read More →
Gagnastraumar

Tenging við Payday

Um leið og við sendum okkar viðskiptavinum og fylgjendum gleðilegar nýárskveðjur þá erum við spennt að tilkynna nýjustu tenginguna við bókhaldskerfið Payday. Nú geta viðskiptavinir Payday nýtt…

Read More →
Samstarfsaðili Advise - Fastland
Samstarfsaðilar

Nýr samstarfsaðili – Fastland

Nú á dögunum tók Fastland þá ákvörðun að nýta Advise Business Monitor til auka virði til viðskiptavina sinna og dýpka samskipti á milli aðila. Advise veitir stjórnendum, bókurum, uppgjörsaðilum og endurskoðendum betri…

Read More →
Tenging við Reglu bókhaldskerfi
Gagnastraumar

Advise tengist Reglu bókhaldskerfi

Nú geta notendur Reglu bókhaldskerfis fagnað því við höfum sett upp staðlaða tengingu á fjárhagsbókhaldinu inn í Advise…

Read More →
Gagnastraumar

Rauntímatenging við DK Hugbúnað

Einn af samstarfsaðilum Advise er DK Hugbúnaður og bjóðum við saman upp á staðlaða rauntíma tengingu við DK Hugbúnað, sem hefur nú þegar reynst mörgum stjórnendum og fyrirtækjum vel….

Read More →

Við notum vafrakökur með það að markmiði að bæta virkni og notendaupplifun ávefsíðu okkar [Sjá nánar].