fbpx

Tenging við Payday bókhaldskerfi

 

Um leið og við sendum okkar viðskiptavinum og fylgjendum gleðilegar nýárskveðjur þá erum við spennt að tilkynna nýjustu tenginguna við bókhaldskerfið Payday. Nú geta viðskiptavinir Payday nýtt sér Advise kerfið til þess að fá betri yfirsýn og setja upp rekstrargreiningar.

Einföld gagnatenging
Í öllum okkar gagnastraumum erum við búin að setja upp staðlaða tengingu til þess að okkar viðskiptavinir geti einfaldlega tengst og byrjað að vinna í greiningum á rekstrinum um leið, svokallað “plug-and-play”.

Öflugt og notendavænt mælaborð
Stjórnendur fá myndræna yfirsýn yfir lykiltölur reksturs með mælaborði Advise og býður það upp á fjölbreytta möguleika í uppsetningu og hægt að aðlaga að hverjum og einum. Einföld “drag & drop” virkni sem gerir þér kleift að breyta og bæta við gröfum, KPI kortum og því sem þú vilt hafa og fylgjast með. Í mörgun greiningartólum fyrir stjórnendur þarf sérfræðing í málið, en í Advise ert þú sérfræðingurinn!

Við bjóðum Payday velkomin í hóp samstarfaðila Advise og hlökkum til að vinna áfram með þeim að frekari lausnum. Sjá meira um Payday hér

Vilt þú vita meira?
Við erum alltaf til í að bjóða þér í kaffispjall og sýna þér almennilega inn í kerfið okkar og hvernig við getum hjálpað þér að greina reksturinn, frávikin og tækifærin. Bókaðu kynningu hér

KPMG Advise samstarf
Advise

KPMG og Advise hefja samstarf

KPMG og Advise hafa skrifað undir samstarfssamning sem gerir KPMG kleift að veita viðskiptavinum sínum betri þjónustu með Advise Business Monitor hugbúnaðarlausninni. Advise er mikilvæg …

Read More →
Advise

Origo kaupir 40% hlut í Advise

Origo hefur fjárfest í hugbúnaðarfyrirtækinu Advise ehf og er eftir viðskiptin eigandi 40% hlutafjár í félaginu. Advise ehf er eigandi og rekstraraðili Advise Business Monitor sem er hugbúnaðarlausn á sviði viðskiptagreindar.

Read More →
Heimsóknir

FKA heimsókn

Nú á dögunum kíktu félagskonur FKA í heimsókn til okkar og fengu kynningu á Advise Business Monitor. Það var einstaklega gaman að hitta þessar frábæru …

Read More →
Samstarfsaðilar

Samstarf Expectus og Advise

Við erum mjög ánægð að tilkynna samstarfssamning sem var undirritaður nú á dögunum við ráðgjafafyrirtækið Expectus. Nú hefur Advise Business Monitor bæst við vöruúrval Expectus …

Read More →
Gagnastraumar

Tenging við Payday

Um leið og við sendum okkar viðskiptavinum og fylgjendum gleðilegar nýárskveðjur þá erum við spennt að tilkynna nýjustu tenginguna við bókhaldskerfið Payday. Nú geta viðskiptavinir Payday nýtt…

Read More →
Samstarfsaðili Advise - Fastland
Samstarfsaðilar

Nýr samstarfsaðili – Fastland

Nú á dögunum tók Fastland þá ákvörðun að nýta Advise Business Monitor til auka virði til viðskiptavina sinna og dýpka samskipti á milli aðila. Advise veitir stjórnendum, bókurum, uppgjörsaðilum og endurskoðendum betri…

Read More →

Við notum vafrakökur með það að markmiði að bæta virkni og notendaupplifun ávefsíðu okkar [Sjá nánar].