FKA heimsókn

Nú á dögunum kíktu félagskonur FKA í heimsókn til okkar og fengu kynningu á Advise Business Monitor. Það var einstaklega gaman að hitta þessar frábæru og öflugu konur og greinilega mikill áhugi fyrir því sem við erum að gera. Advise er öflugt og notendavænt greiningartól og mælaborð sem veitir aukið aðhald og skipulag í rekstri …

FKA heimsókn Read More »