fbpx

Hvað er Advise?

Advise er öflugt og notendavænt mælaborð sem tekur saman lykiltölur fyrirtækja í rauntíma og auðveldar stjórnendum að greina reksturinn og spara í leiðinni tíma og vinnu. 

Hlutverk

Hlutverk okkar er að veita stjórnendum betri yfirsýn og innsýn í rekstur fyrirtækja til þess að þeir geti tekið upplýstar ákvarðanir, hagrætt í rekstri og náð settum markmiðum. 

Framtíðarsýn

Okkar markmið er að veita stjórnendum og öðrum hagsmunaðilum lausnir til þess að sinna því sem er algjörlega nauðsynlegt í rekstri fyrirtækja á snjallari og skemmtilegri hátt.

Hvað er Advise?

Advise er öflugt og notendavænt mælaborð sem tekur saman lykiltölur fyrirtækja í rauntíma og auðveldar stjórnendum að greina reksturinn og spara í leiðinni tíma og vinnu. 

Hlutverk

Hlutverk okkar er að veita stjórnendum betri yfirsýn og innsýn í rekstur fyrirtækja til þess að þeir geti tekið upplýstar ákvarðanir, hagrætt í rekstri og náð settum markmiðum. 

Framtíðarsýn

Okkar markmið er að veita stjórnendum og öðrum hagsmunaðilum aukið frelsi til þess að sinna því sem er algjörlega nauðsynlegt í rekstri fyrirtækja á snjallari og skemmtilegri hátt.

Við höfum skilning á rekstri og reynslu af greiningu á fjármálum fyrirtækja

Ekki bara tölur.

Við höfum skilning á rekstri og reynslu af greiningu á fjármálum fyrirtækja og getum því veitt okkar viðskiptavinum faglega ráðgjöf og tekið þátt í að aðlaga mælaborðið að þörfum hvers og eins.

Advise teymið

Bogi Agnar Gunnarsson

Viðskiptastjóri

Erla Símonardóttir

rekstrarstjóri

Mikael Arnarson

Framkvæmdastjóri

Gunnar Örn Runólfsson

Sölu og markaðsstjóri

Gustavo Sizílio

Kerfishönnuður

Andri Birgisson

Tæknistjóri

Franklyn Kleiton

Forritari

Kári Magnússon

Forritari

01.

þekking

Starfsmenn Advise hafa unnið að greiningu fjárhagsupplýsinga fyrir fyrirtæki í fjölda ára. Við skynjum þörf stjórnenda fyrir notendavæna og sjálfvirka lausn sem dregur saman allar helstu tölulegar upplýsingar á einn stað og sparar tíma og vinnu.

02.

þjónusta

Við veitum framúrskarandi þjónustu og leggjum áherslu á að leysa vandamál og skapa tækifæri fyrir okkar viðskiptavini. Við viljum að okkar viðskiptavinir nái árangri í sínum rekstri, einfalda þeim vinnuna og veita þá ráðgjöf sem nauðsynleg er í leiðinni.

03.

þróun

Advise er að nútíma stjórntæki í stöðugri þróun. Við hlustum á þarfir okkar viðskiptavina með það að leiðarljósi að bjóða upp á notendavænar lausnir sem auðvelda stjórnendum að skara fram úr á sínu sviði.

Við notum vafrakökur með það að markmiði að bæta virkni og notendaupplifun ávefsíðu okkar [Sjá nánar].