Efnisyfirlit
Með frávikagreiningu getur þú kafað dýpra í reksturinn og borið saman bæði tölur á milli ára og einnig skoðað árangur miðað við áætlun. Það góða við frávikagreiningu í Advise er að þú ert með rauntíma gögn og þarft aldrei að bæta við næsta ári, það kemur sjálfkrafa inn í gegnum gagnastrauminn sem er tengdur.
Möguleikar í frávikagreiningu [Comparison] #
Það eru nokkrir mismunandi möguleikar í frávikagreiningu sem þú getur nýtt fyrir reksturinn þinn.
- Þú getur skoðað frávik í rekstrartölum á milli ára, bæði árið í heild sinni, year to date og staka mánuði.
- Þú getur borið saman rauntölur við áætlun, hvort sem það er árið í heild eða stakir mánuðir.
- í Sölugreiningunni er hægt greina frávik á viðskiptamönnum eða vörum.