Ef þú vilt setja fyrsögn inn á milli lína í rekstraryfirlitinu og aðgreina upplýsingar er tilvalið að nota textalínu [label].
Það er hægt að stílisera textalínuna eftir því sem hentar.
Hér setur þú inn textann sem við á, stillir stærð hans og getur einnig eitt út línum ef þess er þörf. Fyrir PDF skýrslur er hægt að búa til “page break” ef þú vilt að ákveðin eining í rekstraryfirliti birtist á sér blaði.
Þú getur breytt útliti fyrirsagnar og texta hér í [Styles].
Það er hægt að setja bakgrunnslit á línuna, breyta lit á texta, leturstærð, leturþykkt, setja línu undir o.fl.
Bil [Spacer] #
Þú getur einnig sett inn bil á milli reiknilína og texta með því að velja [Spacer]. Það birtist efst og þú dregur það þangað sem þú vilt hafa bilið.