Nú er komin tími til að láta tölurnar í sjónrænt form í mælaborðinu. Mælaborðið veitir stjórnendum betri yfirsýn sem hægt er að deila með öðrum stjórnendum, stjórnarmeðlimum og hluthöfum.
Aðgerðir [Widgets] #
Þú getur valið um nokkra mismunandi möguleiki í gröfum og töflum
- Línurit, Súlurit og Svæðiskort [Chart]
- Lykiltölur [KPI Cards]
- Kleinuhring [Donut]
- Mælir [Gauge]
- Einnig er hægt að útlitsbreyta texta [Text], setja inn fyrirsagnir [Title] og bil á milli mynda [Spacer]
Útlit og uppsetning #
Til þessi að bæta við [Widget] þá smellir þú á [Edit Monitor] og velur það sem þú vilt nota. Þú dregur það síðan yfir á svæðið neðst þar sem stendur [Drag and drop widget here]
Næst velur þú hvaða gögn þú vilt skoða. Þú getur valið úr öllum flokkum [Categories] sem þú hefur still upp í greiningunni, hvort sem það er í rauntölum eða áætlun. Þú getur valið fleiri en einn flokk í einu og getur einnig sett inn rekstrarhlutföll með í línuritið.
Að lokum getur þú stillt liti, bakgrunn, skugga og fleira til að gera mælaborðið enn flottara!