Næst er komið að því að setja upp gögnin (Business Monitor) og tengja gagnastraumana inn til greiningar (data source).
- Name: Þú velur nafn á monitorinn, eins og til dæmis Rekstur, Fjárhagur eða Sölugreining. Smelltu á “next” til að halda áfram.
2. Connect Data: Þú velur tengingu við fjárhag eða sölu í næsta skrefi. Við mælum með að velja bara einn möguleika í einu og klára það áður en farið er í næsta gagnastraum. Sniðugt er að byrja á rekstrargögnum úr fjárhag. Þá er smellt á “toggle” hnappinn til að virkja þann gagnastraum og hakað einungis í “operation” (rekstrargögn). Smelltu á “next” til að halda áfram.
3. Configurations: Hér þarft þú ekkert að gera, en getur valið þemalit ef þú vilt. Smelltu á “next” til að halda áfram.